Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
https://solvitryggva.is/
Páll Óskar Hjálmtýsson er poppstjarna Íslands. Hann hefur í áratugi verið einn vinsælasti tónlistarmaður Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Páll Óskar um magnaðan feril Páls, tímabilið þegar HIV veiran vofði eins og draugur yfir samkynhneigðu fólki, mannréttindabaráttu, andlega heilsu og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/ Heilsubarinn - https://www.heilsubarinn.is/ Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/