Sveriges mest populära poddar

SLAYGÐU

SLAYGÐU S02E13: Óvænt óánægja

42 min • 14 augusti 2017

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt.

Í þessum þætti: Drusilla fær óvænta gjöf sem kallast Dómarinn og er honum ætlað að eyða öllu mannkyninu. Vinirnir reyna að skipuleggja óvænta afmælisveislu fyrir Buffy.

00:00 -00:00