Sveriges mest populära poddar

Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um talandi potta, strák úr leir og fiðrildi

22 min • 9 januari 2025
Þjóðsögur þáttarins: Eldhúsdótið sem skemmti sér (Bólivía) Sonur leirkerasmiðsins (Finnland) Hvernig fiðrildi urðu til (saga frá Chippewa ættbálkinum í N-Ameríku) Leikraddir: Agnes Wild Árni Beinteinn Árnason Guðni Tómasson Guðrún Gunnarsdóttir Hafsteinn Vilhelmsson Jóhannes Ólafsson Melkorka Ólafsdóttir Rúnar Freyr Gíslason Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Förekommer på
00:00 -00:00