Gleðilegt nýtt ár elsku hlustendur & takk fyrir ykkur og ykkar stuðning árið 2024, við kunnum innilega að meta ykkur <3 Við byrjum nýja árið á tvíburaforeldrunum Ágústi og Hrafnhildi en þau eru búsett í Danmörku og njóta lífsins þar sem fjölskylda. Við spjölluðum um meðgönguna, fæðinguna sem átti sér stað í Danmörku, fyrstu dagana og lífið og tilveruna eins og það er í dag. Einstaklega þægilegur og ljúfur þáttur.
Þátturinn er í samstarfi við:
Netto.is & Änglamark
Eldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Venja.is
Shareiceland.is
COSRX húðvörur
Whitenoise.is / afsláttarkóði: undirmannadar
Apakettir.is / afsláttarkóði: undirmannadar