Viðmælandi vikunnar er Hildur Karen, tveggja barna móðir, íþróttakona og mömmuþjálfari.
Við áttum létt og skemmtilegt spjall við Hildi sem sagði okkur frá sínum meðgöngum, fæðingum, hvernig hún fór út í mömmuþjálfun og mikið var spekúlerað um blessaða grindarbotninn. Þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara <3
Þátturinn er í samstarfið við:
Netto.is & ÄnglamarkAbcskolavorur.is / afsláttarkóði: undirmannadarEldabuskan.is / afsláttarkóði: undirmannadarMinirent.isShareiceland.isEasycheese.is / afsláttarkóði: undirmannadar