Sveriges mest populära poddar

UT hlaðvarp Ský

14 - Jon Von Tetzchner, Vivaldi og heimur vafranna

80 min • 28 maj 2021
Jón von Tetzschner er rótgróinn í vafra senunni í heiminum. Hann var meðstofnandi vafrans Opera á tíunda áratugnum en í dag er hann framkvæmdastjóri Vivaldi. Vivaldi er vafri sem leggur áherslu á mikla alögnarhæfni vafrans að þörfum notenda og friðhelgi gagna noandans. Jón fer yfir starfsferil sinn og þau verkefni sem hann hefur komið að í gegnum tíðina á borð við Innovation House sem hann stofnaði. Við ræðum hvernig vafrar hafa þróast, viðskiptamódel þeirra, gagnasöfnun um notendur og hvert hlutverk þeirra er í framtíðinni.
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00