Melína Kolka hefur verið virk í rafíþróttasenunni hér á landi og hefur meðal annars gengt stöðu varaformanns Rafíþróttasamtaka Íslands. Hún spjallar við okkur um tölvuleiki og þá sérstaklega rafíþróttir. Við ræðum meðal annars íþróttahlið tölvuleikja, ungmennastarf og rafíþróttamót. Mjög upplýsandi spjall um ört vaxandi grein íþróttanna.