Í spurningakeppni UT hlaðvarps Ský, UT-svar, sitja til svara fulltrúar frá þremur af þeim níu fyrirtækjum sem tilnefnd voru til UT verðlauna Ský. Í þessum þætti keppa þau Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir fyrir Almannaróm, Davíð Thoroddsen Guðjónsson fyrir Sýslumenn og Richard Ottó O'Brien fyrir Aurbjörg.