Ívar Meyvantsson vöruþróunarstjóri hjá Völku útskýrir fyrir okkur starfsemi fyrirtækisins á mannamáli. Við rekjum vegferð fisksins í gegnum bestuð tauganet og róbóta sem starfsmenn Völku hafa hannað frá grunni. Ívar kemur sömuleiðis inn á vinnustaðinn og hvort fiskur sé algengur í mötneytinu á Kársnesinu.