Sveriges mest populära poddar

VÍDJÓ

012 Hörundsár (Scarface)

100 min • 20 juli 2021

Ungur flóttamaður frá Kúbu kemur sér í mjúkinn hjá eiturlyfjainnflytjanda í Miami. Þrátt fyrir ungan aldur og litla reynslu er hann þó ekki lengi að taka yfir stórveldið hans og eftir það liggur beinast við að stækka við sig. En eins og oft er með fyrirtæki sem opna mörg útibú er auðvelt að missa tökin á gæðastjórnun þegar athyglinnar er víðs vegar krafist.

00:00 -00:00