Sveriges mest populära poddar

VÍDJÓ

054 Fenris laus úr læðingi (Ferris Bueller’s Day Off)

80 min • 31 maj 2022

Þó að Ferris sé með flottar einkunnir og elskaður og dáður af samnemendum sínum hefur hann gaman að því að taka lífinu létt og skólanum ekki allt of alvarlega. Hann skipuleggur skrópdag og dregur með sér vin sinn og kærustu og þau keyra um á illa fengnum bíl og lenda í mörgum ævintýrum í borginni.

00:00 -00:00