Sveriges mest populära poddar

Víðsjá

Ást Fedru, Sjónskekkjur, Pabbastrákar

54 min • 3 oktober 2023
Ást Fedru eftir breska leikskáldið Söruh Kane er byggt á grísku goðsögninni um drottninguna Fedru sem verður ástfangin af stjúpsyni sínum Hippolítosi með skelfilegum afleiðingum. Leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir, verður gestur okkar í dag. Í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi býður myndlistarkonan Ragnheiður Gestsdóttir gestum inn í veröld þar sem langanir og þrár manneskjunnar eru færðar í pastellituð form úr keramík. Ketilbjöllur, kleinuhringir og klassísk form standa á stöplum og tala til okkar um stéttaskiptingu, gildismat og valdakerfi. Við förum á Eiðistorg í þætti dagsins. Einnig rýnir Eva Halldóra Guðmundsdóttir í Pabbastráka, sem sýnt er í Tjarnarbíói.
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00