Sveriges mest populära poddar

Víðsjá

Gerður Helgadóttir / Hamskipti

50 min • 14 oktober 2024
Sýningin Hamskipti á Gerðarsafni leggur áherslu á skúlptúrverk Gerðar og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar. Sýningarstjóri er Cecilie Cedet Gaihede og segir hún titil sýningarinnar bera vitni um margbreytileika og sterka þróun listakonunnar. Við ræðum við Cecilie í þætti dagsins, en einnig heyrum við í Benedikti Hjartarsyni, Hallgerði Hallgrímsdóttur, Brynju Sveinsdóttur, Unnari Erni Auðarsyni, Knúti Brún og Kristínu Jónsdóttur frá Munkaþverá. Einnig heyrum við gamla upptöku þar sem Gerður ræðir list sína.
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00