Sveriges mest populära poddar

Víðsjá

Íslenski bærinn / Svipmynd

49 min • 9 oktober 2024
Að Austur-Meðalholtum í Flóa stendur einn af fáum varðveittum torfbæjum landsins. Myndlistarmennirnir Hannes Lárusson og Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir búa í Austur-Meðalholti og reka þar Íslenska bæinn. Hann hefur að geyma, auk gamla torfbæjarins, sýningarrými, samkomustað, vinnustofur, verkstæði, timburhús af þeirri tegund er spratt úr torfbænum, og einnig hýbýli þeirra sjálfra. Við heimsækjum þau Hannes og Bryndísi Hrönn í þætti dagsins og drögum upp svipmynd af torfbænum.
Kategorier
Förekommer på
00:00 -00:00