Björg Magnúsdóttir og Ágústa Ólafsdóttir tóku að sér það vandasama verk að koma uppvexti og mótunaröflum fyrsta þjóðkjörna kvenforseta heims í handritaform. Í þessum þætti fáum við innsýn í handritagerð þáttanna auk þess sem leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir og leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir leiða okkur í gegnum vinnu sína og senurnar sem birtast okkur í lokaþættinum.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.