Við fengum til okkar hana Katrínu Björk sem er minimalisti og sannkallaður sérsfræðingur þegar að kemur að matarinnkaupum. Hún heldur úti Youtube rás með 126.000 fylgjendum þar sem hún miðlar visku sinni í sparnaði en auk þess þá heldur hún úti "Meira með minna" á instagram og facebook. Við fórum yfir hvernig hægt er að besta matarinnkaup inn á heimilið, markmiðasetningu og margt fleira. Stórskemmtilegur þáttur og alveg hrikalega gagnlegur!
Þátturinn er í boði:
Aukakrónur
Bónus
Aurbjörg
Pálsson fasteignasala
Hopp