Ævar fær sent bréf þar sem spurt er um hættulegasta stað í heimi. Þetta er frábær spurning, en um leið spurning sem ekki er hægt að svara í einni setningu. Fyrst þarf að skoða heiminn, svo hvað er hættulegt og svo - á einhvern ótrúlegan hátt - bætast hákarlar í spilið. Hlustaðu ef þú þorir!