Vá þessi þáttur var magnaður og mælum við með að vera með glósubók við hönd þegar þið hlustið!
Við fengum til okkar athafnakonuna, markþjálfann, móðurina og lífskúnsterinn hana Sylvíu Briem Friðjónsdóttur. Sylvía er mikil áhugamanneskja um andlega og líkamlega heilsu. Í þessum þætti fórum við yfir hormónakerfi kvenna og hvað við getum gert til þess að bæta okkar hormónakerfi.
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio-inu.
Samstarfsaðilar:
66 norður
Laugar Spa Organic Skin care
Nettó
Fyrstu sporin
Good good brand
Instagram & Tiktok: @mommulifid
Afsláttarkóði hjá Laugar Spa: mommulifid